Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Galeopsis tetrahit Garðahjálmgras
Galium boreale Krossmaðra
Galium normanii Hvítmaðra
Galium mollugo ssp. mollugo Mjúkamaðra
Galium palustre Mýramaðra
Galium trifidum Þrenningarmaðra
Galium uliginosum Laugamaðra
Galium verum Gulmaðra
Gentiana nivalis Dýragras (arnarrót, bláinn)
Gentianella amarella ssp. septentrionalis Grænvöndur
Gentianella campestris ssp. islandica Maríuvöndur
Gentianella aurea Gullvöndur
Gentianopsis detonsa Engjavöndur
Geranium sylvaticum Blágresi (storkablágresi, litunargras)
Geranium sylvaticum f. alba Blágresi - hvítt
Geranium sylvaticum f. rubra Blágresi - rautt
Geum rivale Fjalldalafífill
Geum rivele f. albiflorum
Glaux maritima Sandlæðingur
Glyceria fluitans Flóðapuntur
Gnaphalium uliginosum Grámygla
Gymnocarpium dryopteris Þrílaufungur