Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Lamium album Ljósatvítönn
Lamium amplexicaule Varpatvítönn
Lamium purpureum Akurtvítönn (Rauðatvítönn)
Larix sibirica Síberíulerki
Lathyrus japonicus ssp. maritimus Baunagras
Lathyrus palustris Mýraertur
Lathyrus pratensis Fuglaertur
Leontodon autumnalis Skarifífill
Lepidotheca suaveolens Hlaðkolla (Gulbrá)
Leucanthemum vulgare Freyjubrá
Leymus arenarius Melgresi
Leymus mollis Dúnmelur
Ligusticum scoticum Sæhvönn
Limosella aquatica Efjugras
Linum catharticum Villilín
Listera cordata Hjartatvíblaðka
Listera ovata Eggtvíblaðka
Littorella uniflora Tjarnalaukur
Loiseleuria procumbens Sauðamergur (Limur)
Lolium perenne Vallarrýgresi
Lomatogonium rotatum Blástjarna
Lupinus nootkatensis Alaskalúpína
Luzula arcuata Boghæra
Luzula confusa Fjallhæra
Luzula multiflora ssp. frigida Móahæra
Luzula multiflora ssp. multiflora Vallhæra
Luzula spicata Axhæra
Luzula sudetica Dökkhæra
Lychnis flos-cuculi Munkahetta
Lycopodium annotinum Lyngjafni (Jafnabróðir)
Lycopodium clavatum Burstajafni