Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Achillea millefolium Vallhumall
Achillea millefolium f. rosea Vallhumall
Achillea ptarmica Silfurhnappur
Aegopodium podagraria Geitakál
Agrostis capillaris Hálíngresi
Agrostis stolonifera Skriðlíngresi
Agrostis vinealis Týtulíngresi
Ajuga pyramidalis Lyngbúi
Alchemilla alpina Ljónslappi
Alchemilla faeroënsis Maríuvöttur
Alchemilla filicaulis Maríustakkur
Alchemilla glabra Brekkumaríustakkur
Alchemilla glomerulans Hnoðamaríustakkur
Alchemilla murbeckiana Nýrnamaríustakkur
Alchemilla subcrenata Engjamaríustakkur
Alchemilla filicaulis subsp. vestita Hlíðamaríustakkur
Alchemilla wichurae Silfurmaríustakkur
Allium oleraceum Villilaukur
Alopecurus aequalis Vatnsliðagras
Alopecurus geniculatus Knjáliðagras
Alopecurus pratensis Háliðagras
Andromeda polifolia Ljósalyng, (svarðarlyng)
Angelica archangelica Ætihvönn
Angelica sylvestris Geithvönn
Antennaria alpina Fjallalójurt
Anthoxanthum odoratum Ilmreyr
Anthriscus sylvestris Skógarkerfill
Anthyllis vulneraria ssp. borealis Gullkollur
Arabidopsis petraea Melablóm, melskriðnablóm
Arabis alpina Skriðnablóm
Arctostaphylos uva-ursi Sortulyng
Arenaria norvegica Skeggsandi
Argentina egedii Skeljamura
Argentina anserina Tágamura (silfurmura)
Armeria maritima Geldingahnappur
Arrhenatherum elatius Ginhafri
Asplenium septentrionale Skeggburkni
Asplenium trichomanes Svartburkni
Asplenium viride Klettaburkni
Athyrium distentifolium Þúsundblaðarós
Athyrium filix-femina Fjöllaufungur
Atriplex glabriuscula Hrímblaðka
Atriplex longipes ssp. praecox Hélublaðka
Avenella flexuosa Bugðupuntur
Avenula pubescens Dúnhafri