Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Eleocharis quinqueflora Fitjaskúfur
Eleocharis acicularis Efjuskúfu (vatnsnæli, tjarnaskúfur)
Eleocharis palustris Vatnsnál
Eleocharis uniglumis Vætuskúfur
Elymus alopex Kjarrhveiti
Elymus kronokensis ssp. borealis Bláhveiti
Elytrigia repens Húsapuntur
Empetrum nigrum ssp. hermaphroditum Krummalyng
Empetrum nigrum ssp. nigrum Krækilyng
Epilobium collinum Klappadúnurt
Epilobium ciliatum ssp. ciliatum Vætudúnurt
Epilobium palustre Mýradúnurt
Epilobium lactiflorum Ljósadúnurt
Epilobium hornemannii Heiðadúnurt
Epilobium anagallidifolium Fjalladúnurt
Epilobium alsinifolium Lindadúnurt
Equisetum x trachyodon Eskibróðir
Equisetum variegatum Beitieski
Equisetum sylvaticum Skógelfting
Equisetum pratense Vallelfting
Equisetum fluviatile Fergin (tjarnelfting)
Equisetum palustre Mýrelfting
Equisetum hyemale Eski
Equisetum arvense ssp. arvense Klóelfting
Erigeron borealis Jakobsfífill
Erigeron humilis Snækobbi
Erigeron uniflorus ssp. uniflorus Fjallakobbi (fjallajakobsfífill)
Erigeron uniflorus ssp. eriocephalus Jöklakobbi
Eriophorum angustifolium Klófífa (marghneppa)
Eriophorum scheuchzeri Hrafnafífa (einhneppa)
Erysimum strictum Aronsvöndur
Euphrasia stricta var. tenuis Kirtilaugnfró
Euphrasia frigida Augnfró
Euphrasia calida Hveraaugnfró