Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Sagina nodosa ssp. borealis Hnúskakrækill
Sagina procumbens Skammkrækill
Sagina saginoides Langkrækill
Sagina subulata Broddkrækill
Sagina caespitosa Fjallkrækill
Sagina nivalis Snækrækill, Snæarfi
Salix arctica Fjallavíðir
Salix caprea Selja
Salix myrsinifolia ssp. borealis Viðja
Salix herbacea Grasvíðir (Smjörlauf)
Salix lanata Loðvíðir
Salix phylicifoia Gulvíðir
Sanguisorba alpina Höskollur
Sanguisorba officinalis Blóðkollur
Saxifraga aizoides Gullsteinbrjótur
Saxifraga cernua Laukasteinbrjótur
Saxifraga cespitosa Þúfusteinbrjótur
Saxifraga cotyledon Klettafrú (Þúsundyggðajurt)
Saxifraga foliolosa Hreistursteinbrjótur
Saxifraga granulata Kornasteinbrjótur
Saxifraga hirculus Gullbrá
Saxifraga nivalis Snæsteinbrjótur
Saxifraga rosacea Toppasteinbrjótur
Saxifraga stellaris Stjörnusteinbrjótur
Saxifraga hypnoides Mosasteinbrjótur
Saxifraga oppositifolia Vetrarblóm (Lambarjómi)
Saxifraga paniculata Bergsteinbrjótur
Saxifraga rivularis Lækjasteinbrjótur
Saxifraga tenuis Dvergsteinbrjótur
Schedonorus pratensis Hávingull
Sedum acre Helluhnoðri
Sedum annuum Skriðuhnoðri (Steinajurt)
Sedum villosum Flagahnoðri
Selaginella selaginoides Mosajafni
Senecio vulgaris Krossfífill
Sesleria albicans Blátoppa
Sibbaldia procumbens Fjallasmári
Silene acaulis Lambagras
Silene dioeca Dagstjarna
Silene uniflora Holurt
Sonchus arvensis Grísafífill
Sorbus aucuparia Reynir
Sparganium hyperboreum Mógrafabrúsi
Sparganium natans Tjarnabrúsi
Sparganium angustifolium Trjónubrúsi
Spergula arvensis ssp. sativa Skurfa
Spergularia salina Flæðarbúi
Stellaria borealis Línarfi
Stellaria crassifolia Stjörnuarfi
Stellaria graminea Akurarfi
Stellaria humifusa Lágarfi
Stellaria media Haugarfi
Stellaria alsine Bakkaarfi
Stuckenia filiformis Þráðnykra
Subularia aquatica Alurt
Succisa pratensis Stúfa (Púkabit)
Succisa pratensis f. alba Stúfa