Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Eðalreynir Sorbus insignis
Eðalsúra Rheum nobile
Eðalþinur Abies procera
Eggþyrnilauf Acaena ovalifolia
Einir Sandvatn Juniperus communis
Einir 'Hibernica' Juniperus communis
Einir 'Compressa' Juniperus communis
Einir 'Repanda' Juniperus communis
Einir 'Kapella' Juniperus communis
Einir 'Meyer' Juniperus communis
Einir v. depressa Juniperus communis
Einir v. nana Juniperus communis
Einir Juniperus communis
Einisteinbrjótur Saxifraga juniperifolia
Eirvíðir Salix monticola
Eiturbelgur Coronilla varia
Eiturlilja Colchicum speciosum
Eitursóley Ranunculus thora
Eldlilja Lilium bulbiferum
Eldlilja v. bulbiferum Lilium bulbiferum
Eldtúlipani 'Red Emperor' Tulipa fosteriana
Eldtúlipani 'Yellow Emperor' Tulipa fosteriana
Eldtúlípani Tulipa fosteriana
Elínarlykill Primula Pruhonicensis Hybrids
Elínarlykill Primula x pruhoniciana*
Elínarlykill 'Queen of the Whites' Primula Pruhnicensis Hybrid
Elínarlykill 'Wanda' Primula Pruhnicensis Hybrid
Elínarlykill 'John Mo' Primula Prunhoniencis Hybrid
Engjablaðka Lewisia nevadensis
Engjagras* Thalictrum polygamum
Engjagulsól Meconopsis paniculata
Engjahnappur Trollius laxus
Engjaíris Iris setosa
Engjaklukka Campanula bononiensis
Engjakollur Cephalaria alpina
Engjaljómi Phlox maculata
Engjaljós Phlomis pratensis
Engjalyfjurt Pulmonaria angustifolia
Engjamaríuskór Lotus uliginosus
Engjamaríustakkur Alchemilla glaucescens
Engjamunablóm Myosotis scorpioides
Engjarós Comarum palustris
Engjaskúfur Serratula tinctoria
Engjastjörnulilja Scilla litardieri
Engjastrokkur Phyteuma michelii
Engjavíðir* Salix myricoides
Englareynir Sorbus anglica
Eplamynta 'Variegata' Mentha suaveolens
Eplarós 'Magnifica' Rosa rubiginosa
Eplarós 'Manning's Blush' Rosa
Eplarós Rosa rubiginosa
Ertusýprus Chamaecyparis pisifera
Evrópuaskur / Askur Fraxinus excelsior
Evrópulerki ssp. polonica Larix decidua
Evrópulerki Larix decidua
Eyjabeinviður Euonymus sachalinensis
Eyjablágresi v. pseudopalustre Geranium yesoense
Eyjablágresi Geranium yesoense
Eyjabrúska Hosta rectifolia
Eyjahjálmur Aconitum sachalinense
Eyjahula Lagotis glauca
Eyjasól Papaver fauriei
Eyjayllir 'Laciniata' Sambucus sachalinensis
Eyjayllir Sambucus sachalinensis
Eyjaþinur Abies sachalinensis
Eyjaþistill Cirsium kamtschaticum
Eyrarrós Epilobium latifolium
Eyrarsteinbrjótur Saxifraga manschuriensis
Eyrastjarna Aster sibiricus