Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Tannareynir Sorbus pohuashanensis
Tataraklukka Campanula tatrae
Tataraspori Delphinium oxysepalum
Tatarastjarna Aster tataricus
Tataravorblóm Draba dubia
Tágafífill* Pilosella officinarum
Tágamura, Silfurmura Potentilla anserina
Tildurtoppur Lonicera japonica
Tindablágresi Geranium swatense
Tindadjásn v. monocephala Anaphalis nepalensis
Tindaklukka Campanula raineri
Tindalyng Erica spiculifolia
Tindasvæfla Rhodiola stephanii
Tindavendill Swertia kingii
Tíbetbergsóley ssp. tibetana Clematis tibetana
Tíbetblágresi Geranium orientalitibeticum
Tíbetblásól Meconopsis integrifolia
Tíbetglóð Incarvillea compacta
Tíbetkergi * Caragana tibetica
Tíbetreynir Sorbus fruticosa
Tíbetsúra Rheum tibeticum
Tíbettoppur Lonicera thibetica
Tíguleinir Juniperus semiglobosa
Tígulklukka Campanula rhomboidalis
Tígullykill Primula spectabilis
Tígulvöndur Gentiana dahurica
Tígurkvistur Spiraea rosthornii
Tígurlilja Lilium lancifolium
Tígurtrúður Mimulus luteus
Tjarnaíris Iris pseudacorus
Toppasteinbrjótur Saxifraga rosacea
Topphúfa Mitella pentandra
Tóbakshorn Petunia x hybrida
Tófuber (tófuhyrnir) Cornus canadensis
Tófugras Cystopteris fragilis
Trefjahyrna Aciphylla aurea
Trjáamall Amelanchier arborea
Trjábóndarós Paeonia delavayi
Trjábóndarós Paeonia suffruticosa
Trjábóndarós spp. rockii Paeonia suffruticosa
Trjáhortensía ssp. radiata Hydrangea arborescens
Trjáhyrnir Cornus alternifolia
Trúðaíris Iris variegata
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Gipsy Girl' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Snowbunting' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Cream Beauty' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Dorothy' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'E.P. Bowles' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Fuscotinctus' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Romance' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Saturnus' Crocus chrysanthus
Tryggðakrókus (Tryggðalilja) 'Zwanenburg Bronze' Crocus chrysanthus
Tröllabjörk v. commutata Betula papyrifera
Tröllahvönn Heracleum mantegazzianum
Tröllaskjöldur Ligularia veitchiana
Tröllasúra* Rheum macrocarpum
Tröllasvæfla Rhodiola kirilowii
Tungusteinbrjótur Saxifraga callosa
Tungusteinbrjótur 'Albertii' Saxifraga callosa
Turnlyngrós Rhododendron przewalskii
Turnskjöldur Ligularia przewalskii
Turnskjöldur 'The Rocket' Ligularia
Túrbanlilja Lilium martagon
Túrbanlilja v. cattaniae Lilium martagon
Túrbanlilja v. album Lilium martagon
Túrbanlilja v. caucasicum Lilium martagon
Túrkestanlaukur Allium karataviense
Túrkestantoppur Lonicera altmannii
Tvinnatoppur Lonicera ciliosa
Tvíblaðalilja Scilla bifolia
Tvíblaðalilja 'Rosea' Scilla bifolia
Tyrkjagull Helichrysum compactum
Tyrkjagullrunni Hypericum orientale
Tyrkjaíris Iris danfordiae
Tyrkjakrókus ssp. kotschyanus Crocus kotschyanus
Tyrkjalykill Primula auriculata
Tyrkjasól 'Bordes Beauty' Papaver orientale
Tyrkjasól 'Allegro Viva' Papaver orientale
Tyrkjasól 'Brilliant' Papaver orientale
Tyrkjasól 'Dwarf Allegro' Papaver orientale
Tyrkjasól 'Pizzicato' Papaver orientale
Tyrkjasól 'Marcus Perry' Papaver orientale
Tyrkjasól 'Blutrot' Papaver orientale
Tyrkjasól Papaver orientale
Tyrkjasól 'Red Cop' Papaver orientale
Týshjálmur ssp. lycoctonum Aconitum lycoctonum
Týsperlulilja, týslilja Muscari azureum
Töfraklukka Campanula cashmeriana
Töfrakvistur Spiraea longigemmis
Töfralyng Chamaedapne calyculata
Töfralyngrós Rhododendron austrinum
Töfrarót Pimpinella saxifraga
Töfrasproti (töfratré) v. alba Daphne mezereum
Töfrasproti (töfratré) Daphne mezereum