Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Íslensk heiti Undirtegund Latneskt heiti
Þefjargras Thalictrum foetidum
Þekjuhúslaukur Sempervivum tectorum
Þekjulaukur 'Triste' Sempervivum tectorum
Þekjulyngrós 'Rock's form' Rhododendron calostrotum
Þekjuróslyng Rhododendron calostrotum
Þekjusteinbrjótur Saxifraga x eudoxiana
Þekjusteinbrjótur 'Haagii' Saxifraga x eudoxiana
Þekjuvorblóm* Draba smithii
Þingvíðir ssp. rossica Salix viminalis
Þokkabroddur Berberis concinna
Þokkakobbi* Erigeron elegantulus
Þokkarós Rosa blanda
Þokkasteinbrjótur Saxifraga federici-augusti
Þorskagin Linaria vulgaris
Þófakergi Caragana frutex
Þófavorblóm Draba dedeana
Þórshjálmur ssp. vulparia Aconitum lycoctonum
Þrastarlilja Fritillaria pyrenaica
Þráðbóndarós 'Rosea' Paeonia tenuifolia
Þráðbóndarós Paeonia tenuifolia
Þráðertur Lathyrus filiformis
Þráðvingull Festuca tenuifolia
Þrenningarbrjúða Valeriana tripteris
Þrenningarfjóla, þrílit fjóla Viola tricolor
Þríbrúðuhnoða Patrinia triloba
Þrídalafífill Geum triflorum
Þríhyrnir Gleditsia triacanthos
Þríhyrnuburkni Phegopteris connectilis
Þrílaufungur Gymnocarpium dryopteris
Þúfubláber Vaccinium caespitosum
Þúfudrottning Dianthus pinifolius
Þúfugríma Penstemon barrettiae
Þúfugullblóm Arnica longifolia
Þúfuhnoðri Sedum middendorffianum
Þúfuhríma* Leontopodium souliei
Þúfuklukka Campanula bellidifolia
Þúfusandi Arenaria tetraquetra
Þúfusteinbrjótur Saxifraga caespitosa
Þúfuvorblóm Draba lasiocarpa
Þúfuvölva Waldsteinia geoides
Þústavíðir 'Bústi' Salix barrattiana
Þústudrottning Dianthus myrtinervius
Þúsundblaðarós Athyrium distentifoliuim
Þvælukobbi Erigeron compositus
Þyrillilja Lilium kelloggii
Þyriltoppur Lonicera hirsuta
Þyrnaþistill (gaddaþistill) Cirsium spinosissimum
Þyrniblásól Meconopsis horridula
Þyrnihrís Genista germanica
Þyrnikergi Caragana spinosa
Þyrnikló Ononis spinosa
Þyrniplóma Prunus spinosa
Þyrnirifs (skógarstikill) Ribes divaricatum
Þyrnirós 'Lutea' Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós 'Grandiflora' Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós Red Nelly' Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós 'Hispida' Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós 'Nana' Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós 'Plena' Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós v. myriacantha Rosa pimpinellifolia
Þyrnirós (lóurós) 'Lovisa', "Lóa" Rosa pimpinellifolia
Þyrnisteinbrjótur Saxifraga tricuspidata
Þyrnistokkur Oplopanax horridus