Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Vaccinium angustifolium Runnabláber
Vaccinium caespitosum Þúfubláber
Vaccinium corymbosum Fenjabláber
Vaccinium corymbosum Aino Fenjabláber
Vaccinium corymbosum Alvar Fenjabláber
Vaccinium corymbosum North Sky Fenjabláber
Vaccinium corymbosum North Blue Fenjabláber
Vaccinium corymbosum 'Chippewa Fenjabláber
Vaccinium vitis-idaea Rauðberjalyng
Valeriana alliariifolia Sveipabrúða
Valeriana saliunca Víðibrúða
Valeriana supina Dvergbrúða
Valeriana dioica
Valeriana tripteris Þrenningarbrjúða
Valeriana montana Fjallabrúða
Valeriana officinalis Garðabrúða
Valeriana sitchensis Bjarnarbrúða, sitkabrúða
Valeriana x suendermannii Breiðubrúða
Vancouveria hexandra Skuggajurt
Veratrum lobelianum Háhnöri
Veratrum californicum Sólhnöri
Veratrum viride Grænhnöri
Veratrum maackii Lensuhnöri
Veratrum album Bjarthnöri
Veratrum nigrum Svarthnöri
Verbascum chaixii Balkankyndill
Verbascum nigrum 'Album'
Verbascum pumilum Dvergkyndill
Verbascum longifolium Kóngakyndill, kóngaljós
Verbascum lychnitis Mánakyndill
Verbascum nigrum Surtarkyndill, surtarlogi
Verbascum olympicum Olympíukyndill
Verbascum phlomoides Glókyndill
Verbascum phoeniceum Blámannskyndill, blámannsljós
Veronica armena
Veronica allionii Alpadepla
Veronica ponae Skuggadepla
Veronica austriaca ssp. teucrium
Veronica grandiflora Stórdepla
Veronica montana Brekkubrúða
Veronica austriaca Hraundepla
Veronica austriaca ssp. teucrium Hraundepla
Veronica austriaca 'Crater Lake Blue' Hraundepla
Veronica austriaca 'Knall Blue' Hraundepla
Veronica chamaedrys Völudepla
Veronica fruticans Steindepla
Veronica fruticulosa Rósadepla
Veronica gentianoides Kósakkadepla
Veronica gentianoides 'Variegata' Kósakkadepla
Veronica incana 'Saraband' Silfurdepla
Veronica longifolia Langdepla
Veronica longifolia 'Blue Giantess' Langdepla
Veronica prostrata Dvergdepla
Veronica repens Lágdepla
Veronica saturejoides Klettadepla
Veronica schmidtiana Brekkudepla
Veronica spicata Axdepla
Veronica incana Silfurdepla
Veronica spicata 'Rosea' Axdepla
Veronicastrum virginicum ´Roseum' Skessudepla
Veronicastrum virginicum Skessudepla
Viburnum cotinifolium Hauðnuber*
Viburnum acerifolium Hlynber
Viburnum lentago Vargarunni
Viburnum lentago Jenkki Vargarunni
Viburnum mongolicum Mongólarunni
Viburnum prunifolium Plómuber
Viburnum recognitum Geitaber*
Viburnum edule Bersarunni
Viburnum × rhytidophylloides Hrukkuber*
Viburnum glomeratum Geislaber
Viburnum lantana 'Aureum' Lambarunni
Viburnum opulus 'Mårdsjö' Úlfaber
Viburnum lantana Lambarunni
Viburnum opulus Úlfaber
Viburnum trilobum Svalaber
Vicia unijuga
Viola canadensis v. rugulosa Kanadafjóla
Viola cenisia Selfjóla
Viola cornuta Hornfjóla, fjallafjóla
Viola cornuta 'Alba' Hornfjóla
Viola elegantula Roðafjóla
Viola labradorica Grænlandsfjóla
Viola orphanidis Hlíðafjóla
Viola sororaria Systrafjóla
Viola tricolor Þrenningarfjóla, þrílit fjóla
Viola gracilis Glæsifjóla
Viola lutea Gullfjóla
Viola odorata Ilmfjóla
Viola cornuta 'Skippy Lavander'
Viola stojanowii
Viola aetolica Klettafjóla
Viola altaica Bergfjóla
Viola calcarata Sporafjóla
Vitaliana primuliflora Glófeldur