Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Barbarea vulgaris Garðableikja
Barbarea vulgaris 'Variegata' Garðableikja
Barnardia japonica Kínastjörnulilja*
Bassia scoparia Skrautkollur
Bellevalia paradoxa Keiluvallilja
Bellis perennis 'Brilliant' Fagurfífill
Bellis perennis 'Pomponette' Fagurfífill
Bellis perennis Fagurfífill
Bellis rotundifolia Brúðufífill
Bellis perennis 'Pomponette White' Fagurfífill
Berberis amurensis Drekabroddur
Berberis francisci-ferdinandi Sveigbroddur
Berberis koreana Kóreubroddur
Berberis thunbergii Sólbroddur
Berberis vulgaris Ryðbroddur (Roðaber)
Berberis vulgaris 'Soffía' Ryðbroddur
Berberis × ottawensis Sunnubroddur
Berberis yunnanensis Haustbroddur
Berberis sieboldii Japansbroddur
Berberis bretschneideri Purpurabroddur
Berberis thunbergii Atropurpurea Rauðblaðabroddur
Berberis acuminata
Berberis buxifolia Perlubroddur
Berberis circumserrata Glóbroddur
Berberis concinna Þokkabroddur
Berberis cretica Krítarbroddur
Berberis diaphana Glæsibroddur
Berberis dielsiana Sveipbroddur**
Berberis edgeworthiana Leðurbroddur**
Berberis gagnepainii Kínabroddur
Berberis henryana Hinriksbroddur**
Berberis heteropoda Ilmbroddur
Berberis hookeri Surtarbroddur
Berberis johannis Postulabroddur**
Berberis ahrendtii Hrímbroddur**
Berberis mitifolia Dúnbroddur**
Berberis mouillacana Lundabroddur
Berberis sanguinea Blóðbroddur
Berberis sibirica Síberíubroddur
Berberis thunbergii Erecta Sólbroddur
Berberis thunbergii Green Carpet Sólbroddur
Berberis thunbergii Kobold Sólbroddur
Berberis thunbergii Rose Glow Sólbroddur
Berberis thunbergii Silver Beauty Sólbroddur
Berberis vernae Vorbroddur.
Berberis verruculosa Vetrarbroddur
Berberis vulgaris 'Atropurpurea Rauðblaðabroddur
Berberis × emarginata Hengibroddur
Berberis × macracantha Blómabroddur
Berberis × mentorensis Skarlatsbroddur*
Berberis × rehderiana Kúlubroddur*
Berberis × ottawensis Superba Sunnubroddur
Berberis × spaethii Markarbroddur*
Berberis veitchii Bylgjubroddur**
Berberis angulosa Nepalbroddur
Berberis aemulans
Berberis aetnensis
Berberis aggregata Klasabroddur
Bergenia cordifolia Hjartasteinbroti (hjartasteinbrjótur)
Bergenia crassifolia Dreyrasteinbroti (blóðsteinbrjótur)
Bergenia x cultorum Garðasteinbroti
Bergenia 'Abendglut' Garðasteinbroti
Bergenia cordifolia 'Red Start'
Betula ermanii Steinbjörk
Betula nana Fjalldrapi, hrís
Betula neoalaskana Alaskahvítbjörk
Betula papyrifera Næfurbjörk
Betula papyrifera v. commutata Tröllabjörk
Betula kenaica Alaskabjörk
Betula pendula Vörtubjörk
Betula pendula 'Dalecarlica' Dalabjörk (vörtubirki)
Betula pendula v. lapponica Vörtubjörk
Betula pubescens Ilmbjörk
Betula alleghaniensis Gulbjörk
Betula costata Rifbjörk
Betula divaricata Runnabjörk/buskabjörk
Betula pumila Mýrahrís
Betula pendula 'Tristis' Grátbjörk (vörtubirki)
Betula pendula 'Youngii' Hengibjörk (vörtubirki)
Betula pendula 'Fastigiata' Súlubjörk (vörtubirki)
Betula pendula 'Gracilis' Skessubjörk (vörtubirki)
Betula populifolia Blæbjörk*
Betula pubescens 'Embla' Ilmbjörk, birki
Betula occidentalis Lindabjörk
Betula lenta Sætbjörk
Betula glandulosa Kirtilbjörk
Betula grossa Álmbjörk
Betula insignis
Betula maximowicziana Silfurbjörk
Betula raddeana Flosbirki*
Betula utilis Snæbjörk
Betula × koehnei
Betula × purpusii
Betula × aurata Sifjabjörk
Boykinia aconitifolia Skógarálfur
Boykinia jamesii Fjallaálfur
Boykinia major Hlíðaálfur
Brimeura ametystina Geislakalklilja
Briza media Vetrarax
Brunnera macrophylla Búkollublóm
Bulbinella angustifolia Væturör
Bulbocodium vernum Vorlilja
Bunium macuca
Bupleurum longifolium Búkonubudda
Bupleurum petraeum Dvergabudda
Bupleurum ranunculoides Gulbudda
Bupleurum longifolium ssp. aureum Gullbudda*
Bupleurum falcatum Fálkabudda