Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Echinacea angustifolia Sólhattur
Echinops bannaticus Risaþyrnikollur
Echinops exaltatus Broddþyrnikollur
Echinops ritro Bláþyrnikollur
Echinops sphaerocephalus Gráþyrnikollur
Echinops ruthenicus Gljáþyrnikollur
Echinops orientalis Austraþyrnikollur*
Echinops ritro 'Taplow Blue' Bláþyrnikollur
Edraianthus graminifolius Grasbikar
Elaeagnus commutata Silfurblað
Elaeagnus angustifolia Roðasiflurblað
Elaeagnus umbellata Sveipsilfurblað
Elaeagnus multiflora Kínasilfurblað
Elmera racemosa Urðahúfa
Empetrum nigrum Krækilyng
Epilobium angustifolium Sigurskúfur
Epilobium latifolium Eyrarrós
Epilobium luteum Mánadúnurt
Epilobium montanum Runnadúnurt
Epimedium alpinum Alpamítur
Epimedium x rubrum Skarlatsmítur
Eranthis hyemalis Vorboði
Eranthis cilicica Sumarboði
Erica carnea Vorlyng
Erica cinerea Roðalyng
Erica mackaiana Purpuralyng
Erica tetralix Haustlyng
Erica spiculifolia Tindalyng
Erigeron aurantiacus Gullkobbi
Erigeron compositus Þvælukobbi
Erigeron multiradiatus Geislakobbi
Erigeron speciosus Garðakobbi
Erigeron speciosus 'Pink Jewel' Garðakobbi
Erigeron speciosus 'Schwarzes Meer' Garðakobbi
Erigeron speciosus 'Sommerneuschnee' Garðakobbi
Erigeron speciosus 'Wuppertal' Garðakobbi
Erigeron x hybridus Garðakobbi
Erigeron alpinus Alpakobbi
Erigeron elegantulus Þokkakobbi*
Erigeron glabellus Gljákobbi
Erigeron glaucus Kambakobbi
Erigeron grandiflorus Glæsikobbi
Erigeron karvinskianus Hellukobbi
Erigeron leiomerus Klappakobbi
Erigeron myosotis Munakobbi*
Erigeron nanus Dvergakobbi*
Erigeron neglectus Hrjósturkobbi*
Erigeron ochroleucus Purpurakobbi*
Erigeron peregrinus Fagurkobbi
Erigeron pinnatisectus Fjaðurkobbi
Erigeron pulchellus Skrautkobbi
Erigeron pumilus Ljósakobbi*
Erigeron uniflorus Fjallakobbi
Erigeron ursinus Bjarnarkobbi
Erigeron caucasicus Kákasuskobbi
Erigeron atticus Dalakobbi
Erigeron speciosus 'Rose Jewel' Garðakobbi
Erigeron speciosus 'Ping Pong' Garðakobbi
Erigeron peregrinus ssp. callianthemus Fagurkobbi
Erinus alpinus f. albiflorus Fjalladís
Erodium manescavii Rauðhegranef
Eryngium alpinum Alpasveipþyrnir
Eryngium bourgatii Spánarsveipþyrnir
Eryngium glaciale Jöklaþyrnir
Eryngium planum Flatsveipþyrnir
Eryngium duriaei Strókasveipþyrnir
Eryngium giganteum Risasveipþyrnir
Eryngium x zabelii Blöndusveipþyrnir
Eryngium agavefolium Grænsveipþyrnir*
Eryngium amethystinum Blásveipþyrnir
Eryngium campestre Brekkusveipþyrnir
Eryngium caucasicum Hlíðasveipþyrnir
Eryngium maritimum Marsveipþyrnir
Eryngium x oliverianum Roðasveipþyrnir
Eryngium palmatum Skógsveipþyrnir
Eryngium serbicum Serbíusveipþyrnir*
Eryngium variifolium Smásveipþyrnir
Eryngium alpinum 'Superbum' Alpasveipþyrnir
Erysimum rhaeticum Alpagyllir
Erysimum ocroleucum Skýðisgyllir
Erysimum crepidifolium Lensugyllir
Erysimum helveticum Alpagyllir
Erythronium americanum Sólskógarlilja
Erythronium californicum Brúnskógarlilja
Erythronium dens-canis Hundaskógarlilja
Erythronium revolutum 'Pagoda' Rósaskógarlilja
Erythronium montanum Snæskógarlilja
Erythronium oreganum Roðaskógarlilja
Erythronium tuolumnense Gullskógarlilja
Erythronium revolutum Rósaskógarlilja
Erythronium 'White Beauty' Brúnskógarlilja
Erythronium sibiricum Síberíuskógarlilja*
Euonymus europaeus Beinviður
Euonymus nanus v. turkestanicus Dvergbeinviður
Euonymus nanus Dvergbeinviður
Euonymus maackii Drekabeinviður*
Euonymus atropurpureus Sótbeinviður
Euonymus hamiltonianus s.str. Rifjabeinviður
Euonymus alatus Vængjabeinviður
Euonymus planipes Snældubeinviður*
Euonymus sachalinensis Eyjabeinviður
Euonymus macropterus Fiðrildabeinviður*
Euonymus europaeus Albus Beinviður
Euonymus europaeus Atrorubens´ Beinviður
Euonymus europaeus Red Cascade Beinviður
Euonymus oxyphyllus Skarlatsbeinviður*
Euonymus sanguineus Dreyrabeinviður*
Eupatorium maculatum Blettaþrymill
Euphorbia amygdaloides Möndlumjólk
Euphorbia cyparissias Sedrusmjólk
Euphorbia griffithii Roðamjólk
Euphorbia palustris Mýramjólk
Euphorbia epithymoides Gullmjólk
Euphorbia myrsinites Ostamjólk
Euphorbia hyberna Íramjólk
Euphorbia dulcis 'Chamaeleon' Sætumjólk
Euphorbia seguieriana Steppumjólk