Garðaflóra

Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima. Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Einnig er í boði gagnagrunnur sérstaklega fyrir flóru Íslands.

Helstu heimildir eru:

  • The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
  • The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
  • Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
  • Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Hacquetia epipactis Skógarslæða
Halimodendron halimodendron Marbúski
Hedera helix Bergflétta
Hedysarum boreale Skriðlykkja
Hedysarum hedysaroides subsp. arcticum Alpalykkja
Hedysarum alpinum Fjallalykkja
Hedysarum austrosibiricum Purpuralykkja
Hedysarum hedysaroides Alpalykkja
Helenium autumnale Haustmáni
Helenium hoopesii Sumarmáni
Helianthella uniflora
Helianthemum nummularium ssp. obscurum Glóauga
Helianthemum nummularium ssp. grandiflorum Sólauga
Helianthemum appenninum Sunnuauga
Helianthemum nummularium Glóauga
Helichrysum compactum Tyrkjagull
Helichrysum arenarium Sandagull
Helichrysum plicatum Balkangull
Helichrysum tianschanicum Brúnagull
Helictotrichon sempervirens Bláhafri
Helipterum albicans Silfurvængur
Helleborus orientalis ssp. orientalis Fösturós
Helleborus orientalis ssp. guttatus Fösturós
Helleborus niger Jólarós
Helleborus orientalis ssp. abchasicus Fösturós
Helleborus foetidus Kirtiljólarós
Helleborus argutifolius Hörpurós*
Helleborus viridis ssp. viridis Kalkjólarós
Hemerocallis thunbergii Frostadaglilja
Hemerocallis minor Dvergdaglilja
Hemerocallis x baronii Mánadaglilja
Hemerocallis 'Earliana'
Hemerocallis lilio-asphodelus Ilmdaglilja
Hemerocallis x hybrida Dagliljublendingar
Hemerocallis dumortieri Japansdaglilja
Hemerocallis middendorffii Fáfnisdaglilja
Hepatica transsylvanica 'Eisvogel' Kjarrblámi
Hepatica nobilis Skógarblámi
Hepatica transsylvanica Kjarrblámi
Hepatica nobilis 'Plena' Skógarblámi fylltur
Hepatica nobilis 'Rubra Plena' Skógarblámi fylltur, bleikur
Heracleum candicans
Heracleum minimum Smáhvönn
Heracleum pubescens Uxahvönn
Heracleum mantegazzianum Tröllahvönn
Heracleum roseum Roðahvönn
Heracleum sphondylium Hrossahvönn
Heracleum stevenii Bjarnarhvönn (bjarnarkló)
Hesperis dinarica
Hesperis matronalis Næturfjóla (kvöldstjarna)
Heteropappus altaicus Altaístjarna
Heuchera brizoides 'Red Spangles' Kvöldroði
Heuchera glabra Gljároði
Heuchera micrantha Klettaroði
Heuchera sanguinea Morgunroði
Heuchera x brizoides Kvöldroði
Heuchera sanguinea 'Splendens' Morgunroði
Heuchera americana Vínlandsroði
Heuchera cylindrica Súluroði
Heuchera cylindrica 'Greenfinch' Súluroði
Hieracium norvegicum
Hieracium latucella Steinbrekkufífill
Hieracium villosum Sifjarfífill
Hieracium laevigatum Blettafífill
Hieracium alpinum Fellafífill
Hieracium lanatum Loðfífill
Hieracium argenteum
Hippophaaë rhamnoides Hafþyrnir
Holcus lanatus Loðgresi
Holodiscus discolor Rjómaviður
Hordeum vulgare 'Lómur' Sexraðabygg
Hordeum jubatum Silkibygg
Horkelia fusca v. parviflora
Horminum pyrenaicum Drekagin (baskablóm)
Hosta montana Fjallabrúska
Hosta fortunei 'Gigantea' Forlagabrúska
Hosta longipes Blettabrúska*
Hosta minor Dvergbrúska
Hosta tokudama Daggarbrúska*
Hosta ventricosa Huldubrúska
Hosta 'Francis Williams'
Hosta 'Abiqua Drinking Gourd'
Hosta montana 'Aureomarginata' Fjallabrúska
Hosta 'Color Glory'
Hosta undulata 'Albomarginata' Bylgjubrúska
Hosta fortunei 'Aureomarginata' Forlagabrúska
Hosta sieboldinana 'Elegans' Blábrúska
Hosta sieboldiana Blábrúska
Hosta lancifolia Lensubrúska
Hosta rectifolia Eyjabrúska
Hosta undulata Bylgjubrúska
Hosta kikutii Haustbrúska
Hosta longissima Mýrabrúska
Hosta sieboldii Breiðubrúska*
Hugueninia tanacetifolia Alpadesurt
Hugueninia tanacetifolia ssp. suffruticosa Alpadesurt
Humulus lupulus Humall
Hutchinsia alpina Snæbreiða
Hyacinthoides non-scripta Lotklukkulilja
Hyacinthoides hispanica Spánarlilja
Hyacinthus orientalis Goðalilja
Hydrangea paniculata ´Mustila Kínahortensía Garðahind
Hydrangea paniculata 'Praecox' Kínahortensía Garðahind
Hydrangea petiolaris Klifurhortensía
Hydrangea paniculata Kínahortensía Garðahind
Hydrangea arborescens ssp. radiata Trjáhortensía
Hylomecon vernalis Rjóðurvalmúi*
Hylotelephium anacampseros Klappahnoðri
Hylotelephium telephium Jónsmessuhnoðri
Hylotelephium ewersii Fjallahnoðri
Hylotelephium spectabile Glæsihnoðri
Hylotelephium maximum 'Atropurpureum' Völvuhnoðri
Hylotelephium telephium 'Munstead Red' Jónsmessuhnoðri
Hypericum maculatum ssp. obtusiusculum Flekkjagullrunni
Hypericum attenuatum
Hypericum kamtschaticum Skagagullrunni
Hypericum tetrapeterum Vængjagullrunni
Hypericum bithynicum
Hypericum cistifolium Sólargullrunni*
Hypericum montanum Fjallagullrunni
Hypericum orientale Tyrkjagullrunni
Hypericum undulatum Mýragullrunni
Hypericum punctatum
Hypericum maculatum Flekkjagullrunni
Hypericum perforatum Doppugullrunni
Hypericum richeri Alpagullrunni
Hyssopus officinalis ssp. aristatus Ísópur.
Hyssopus officinalis Ísópur